Sælt veri fólkið… Mig langaði nú bara að skrifa eilitla grein um trommusettið mitt. Trommusettið mitt er af gerðinni Yamaha YD series, það er blátt og samanstendur af 5 trommum (meðtöld bassatromma :)). 14“ sneril , 12” 14“ (samt ekki alveg viss um 14”)Tom Tom , 16“ Floor tom og 22” bassatrommu. Ég nota við settið 3 cymbala, þe. Zildjian 13“ Hi-Hat , Zildjian 14” Zildjian Crash, 18“ Zildjian Crash ride og 18” Avedis Zildjian China-Low. Annars oftast nota ég rosalega þunna kjuða, mér þykir...