Vildi láta menn vita að hann er ennþá available, en er kominn með tvö mjög góð tilboð í gripinn. Bara til að láta fólk vita, enda búin að vera aðeins meiri eftirspurn en ég bjóst við. Sem er bara gott og blessað. Læt allavega vita þegar hann hefur verið seldur.