Ég var reyndar í margmiðlunarskólanum í fyrra og þá var ekki skylda að vera með stúdentspróf og satt að segja voru örfáir með stúdentspróf sem vorum með mér í bekk. Og satt að segja fannst mér þessi skóli ekki góður þar sem skipulagsleysi hrjáði starfsemina mjög. En eins og ég segi…þetta var í fyrra.
Hann Bjarki sem var í Mind in Motion er núna í NLO og er að gefa út hús tóna á 20:20 Vision labelinu. Vignir er verðbréfapiltur og spilar með Þrótti í fótbolta. Man ekki hvort að það voru fleirri í þessu bandi.
Jáááhhhh!!! Massa-grein! Reyndar man ég eftir Link síðan 96 (gefin út á Warp) plötu sem var Elektro, nokkuð þétt skífa. 76:14 er líka alger snilld og skyldueign allra þeirra sem áhuga hafa á “raftónlist”. Það Verður gaman að sjá þennann listamann sýna listir sínar í 5 ára afmæli Undirtóna.
Ég átti Atari 520STE sem ég stækkaði upp í 1040STE síðan átti ég aðra Atari1040ST og síðan átti ég Amiga500 og Amiga2000 að mig minnir en hún leit út eins og PC tölva á sterum. Eftir það flipp fór maður yfir í PC, óþarfi að fara út í það í smáatriðum :)
líttu á notendanafn mitt og tékkaðu hver er að spila á föstudaginn :) Í þessu tilviki tók ég fréttina af thomsen.is en vanalega spynn ég eitthvað upp sjálfur. Maður verður að plögga allt sitt spilerí eitthvað sjálfur :)
samkvæmt þessu kom Carl Craig ekkert nálægt þessu, hann remixaði eitt lag og gaf þetta út á planet-e, þannig að þetta er Moritz Von Oswald & Mark Ernestus Geir: við eigum báðir plötuna á planet-e og á R&S…Gaman!!
Heyrðu afsakaðu litla ógeð… “Dj Brunahani veit allt.. því hann er Dj ..” Nei ég veit ekki allt og ekki heldur út af ég er dj… Ég er búinn að hlusta á og hrærast í danstónlist í tæp 12 ár. Það þýðir þegar ég var 12 ára að hlusta á Snap varst þú 6 ára, þannig að ég tel mig ekki hafa gott vit á danstónlist út af því ég er bara dj…nei út af því að ég hef vit og reynslu á danstónlist. Ástæðan að ég geri grín og seti út á Prodigy er kannski sú að ég hef töluvert meiri reynslu og þekkingu á tónlist...
Þetta er alveg þrusu góður leikmaður og getur hann spilað vinstri kant og vinstri bakvörð en það er erfitt að slá þá Figo og Carlos úr þeirra stöðum í þessu frábæra liði.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..