Sammála því, þjálfarinn veit alveg að hverju hann gengur varðandi Caniggia en Saviola er á 21. aldursári sem segir okkur, hann er jú alveg reynslulaus á HM og það koma fleiri HM fyrir hann en ekki Caniggia sem er 35 ára og er væntanlega að spila sitt síðasta HM.