miðað við þínar yfirlýsingar og ást þín á því sem þú kallar “alvöru” beat, áttu ekki eftir að hafa mikið gaman af minni tónlist eða því sem auto, ghozt og tactik hafa upp á að bjóða. en eins og ég hef oft sagt, Prodigy er krakkatónlist. Sándið þeirra hljómar voða spennandi eitthvað þegar maður er snáði, en maður vex upp úr þessu. Ég gerði það allavega. Ég á td. Charly, Everybody in the place, Out of space og fire t.d. Þessar plötur keypti ég þegar ég var patti og dýrkaði þær! Prodigy var...