Ekki Sander van Doorn mixið?? Það er aðalmixið og það er ekkert komið út. Bætt við 10. janúar 2008 - 15:27 Ég skal bara þegja núna, við nánari athugun er þetta komið út og ég er kominn með þetta í hendurnar. Þakka ykkur fyrir :)
Tónlistin sem hann spilaði kom mér bara ekkert á óvart. Ég sá hann taka 6 tíma sett á The End á seinasta ári og þar var enn meira minimal og druggy en það sem hann var að spila á NASA.
Eins og alltaf erum við sammála. Radio Slave er ekkert að reyna neitt nýtt í þessu lagi, fer bara í grunninn að þessu öllu saman og útkoman er þetta gegnsúra og hráa meistarastykki.
Hef aldrei verið Benassi fan og Dave Spoon er ekkert spennandi lengur. Verð að segja að ég sé mest spenntur fyrir Sander van Doorn, Deadmau5 kemur svo fast á hæla hans. Nick Warren og Timo Maas eru líka alltaf flottir.
wooooooooooooooooooot!!! 16 ára! Það er ótrúlegt! Ég hef ekki verið að kaupa mikið af trance dóti undanfarið en ég datt bara á þetta lag af slysni um daginn og bara varð að spila það í síðasta þætti. Mat Zo for the win!
Trentemöller? Þetta er listi yfir bestu/vinsælustu plötusnúðana en ekki tónlistarmennina. Trentemöller er slakur snúður en einn allra besti tónlistarmaðurinn.
ehhhh.. Plugg'd skyggði ekki á einn né neinn, það var einfaldlega ekki nógu mikið af fólki í húsinu til að hafa báðar hæðirnarnar í gangi. Þannig að það var frekar augljóst að við vildum hafa eina pakkfulla hæð frekar en 2 ágætar.
Kanntu á google? Sláðu inn Dogs Being Used As Shark Bait. Það virðist sem að þetta hafi tíðkast í mjög litlu mæli, greinilega af örfáum ef ekki bara einum aðila. http://news.nationalgeographic.com/news/2005/10/1019_051019_dogs_sharks.html
Þetta kom upp á fyrir 2 árum síðan á einhverri franskri eyju. Það er ekki vitað um að þetta hafi tíðkast annarsstaðar en á þessari eyju og á þessum tíma. Einn af þeim sem stóðu að þessu á sínum tíma var meðal annars handtekinn. Þannig að þetta er ekki alveg jafn crazy eins og það lítur út fyrir það vera… Það má segja að það sé bonzai kitten lykt af þessu öllu saman.
Ég heyrði í Snap og KLF með nokkra mánaðar millibili og fékk smá veiru í mig. En það var ekki fyrr en ég heyrði lagið Close Your Eyes með Acen sem ég ákvað að gerast Skopparahardcorelúði dauðans.
Talandi um Strobelight Network, Gabriel Ananda spilaði remixið hans Þórhalls af því í Essential mixinu sínu fyrr á þessu ári. Á einhver það (remixið) á mp3? Ég á 12" einhversstaðar í geymslu og nenni ekki að grafa hana upp og endocda!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..