Laugardaginn 9. nóvember mun skemmtistaðurinn Flauel opna við grensásveg 7 og má líta þannig á að verið er að brjóta blað í djammsögu Íslands, þar sem skemmtistaðurinn er ekki í 101 heldur er hann á grensásvegi sem er 3km frá miðbænum eða svo ? Það er mikið laggt upp úr gæðum þarna inni, hljóð, ljós, umhverfi, loftræsting ofl. Á aðaldansgólfi er fimm metra lofthæð og þar munu lætin verða keyrð út á öflugu EV hljóðkerfi (ekki ósvipuðu og á neðri hæð Thomsen ígamla daga) og mjög vönduðu...