Konny, þú hefur sjálfsagt ekki farið að hafa áhyggjur fyrr en að þú fórst að heyra raddir andstæðinga virkjunarinnar. Og það að vera fullyrða það að það sé eitthvað vandamál við aurburðinn þegar virkjunin er ekki einu sinni risin og starfandi finnst mér frekar heimskuleg, fyrirgefðu orðbragðið en engu að síður nokkuð til í því. Mér finnst málfluttingur andstæðinga virkjunarinnar vera svipaður og hjá þeim afturhaldsseggjum sem töldu að með tilkomu símans myndu sveitir landsins leggjast í...