Ætli það sé einhver þarna úti sem er atvinnulaus vegna þess að þú ert að fá of hátt borgað fyrir þína vinnu? Einhvernveginn efast ég nú það, þó þú tekur mig nú sem slæmt dæmi um hörmungar annara, væni. Og spyrðu næst, hvort er erfiðara að eiga í sig og á eftir launalækkun eða eftir að hafa misst starfið. Nei jújú… það er þá náttúrulega spurning um smá svelt… eða deyja úr hungri, er það ekki?