Ansi vafasamt að minnast bara á endurgerðina af Lolitu, en ekki Kubrick-orginalinn, sem er jú mun betri mynd að mínu mati og vakti töluvert mikið meiri deilur á sínum tíma. Einnig má minnast á hina stórgóðu Lord of the Flies, eftir samnefndri skáldsögu, og hálfgerða japanska stælingu hennar, Battle Royale, sem er nýlega komin á leigur hér á klakanum. Mæli með þeim báðum, svona persónulega.