Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Brighton
Brighton Notandi síðan fyrir 18 árum, 9 mánuðum 34 ára kvenmaður
838 stig
Áhugamál: Harry Potter, Leikhús
-Tinna

Re: MR - mh úrslitin

í Skóli fyrir 18 árum
Ég veit ekkert með neitt á Morfís - þetta var fyrsta keppnin sem ég fer á. Það átti að vera klappliðsæfing eftir skóla en það var svo engin - amk ekki svo ég viti til. En annars gerði ég bara með öllum hinum, veit ekkert með hvernig stigagjöfin er. Hvað er þetta uss dæmi? Af hverju voru alltaf allir að segja uss?

Re: Danska

í Tungumál fyrir 18 árum
Ég tók ekki dönskuprófið og ég er á félagsfræðibraut í MH ;) Eins og ég segi, dönskuprófið er bara skylda fyrir málabraut. Eins er samfélagsfræðiprófið fyrir þá sem ætla á félagsfræðibraut og náttúrufræðiprófið eins fyrir náttúrufræðibraut. Ég tók íslensku, ensku, stærðfræði og samfélagsfræði. Engin danska í því :)

Re: MR - mh úrslitin

í Skóli fyrir 18 árum
Birkir Blær. Já, mér fannst Birkir alveg eiga ræðumaður kvöldsins titilinn skilið. Jónas er líka mjög góður ræðumaður, finnst mér, og Gummi var góður þegar hann var kominn á skrið eins og þú segir.

Re: Danska

í Tungumál fyrir 18 árum
Þú þarft bara samræmda prófið í dönsku ef þú ætlar á málabraut. Þú ferð í dönsku hvaða braut sem þú ferð á en danska er bara skyldupróf fyrir málabraut.

Re: MR - mh úrslitin

í Skóli fyrir 18 árum
En þeir voru tveir með mjög öflugar ræður á móti einum með semi-slappa ræðu.

Re: Pæling - Versló

í Skóli fyrir 18 árum
Mmmmmuuuuuuuuuuuu!

Re: MA - Verzló

í Tilveran fyrir 18 árum
Frá hvaða skóla var ræðumaður kvöldsins?

Re: Strætó

í Tilveran fyrir 18 árum
Ég var bara að svara þér og þínum svörum með því sem mér finnst

Re: MR - mh úrslitin

í Skóli fyrir 18 árum
Hann var kannski ekki frábær en hann er samt fínn ræðumaður, þegar hann er kominn af stað. Fannst við alveg eiga sigurinn skilinn.

Re: Könnunin....

í Tungumál fyrir 18 árum
www.google.com/translate FTW! ;)

Re: MR - mh úrslitin

í Skóli fyrir 18 árum
Awww :)

Re: Strætó

í Tilveran fyrir 18 árum
1. Ég hef oft ferðast í bíl og ég hef oft ferðast í strætóum sem eru með góða bílstjóra en þeir eru færri en þær slæmu. 2. 2-4 mínútum er ásættanlegt, en 12 mínútur í engri umferð og um það bil engri hálku? Þeir setja leiðirnar svona upp svo eðlilega býst ég við því að þeir komi á réttum tíma. 3. Í 99,99% tilvika hefur strætóinn sem ég hef verið í sem hefur gert þetta verið á EFTIR áætlun, annars væri ég ekki að kvarta. 4. Það er samt lágmark að bílstjórinn geti sagt “já” eða “nei” þegar það...

Re: ömó e-ð?

í Sorp fyrir 18 árum
Flokk já (H)

Re: Í hvaða skóla ertu í ?

í Skóli fyrir 18 árum
Í MH ég er í :)

Re: Sæl og blessuð

í Sorp fyrir 18 árum
oh my

Re: Föstudagar..

í Sorp fyrir 18 árum
Ég kom í kjól í dag! :D Líka í gær reyndar. Það er samt hefð hjá mér að vera með jólasveinahúfu allan desember :D

Re: Leiktu betur - MA

í Leikhús fyrir 18 árum
Já heyrðu, ég var þarna á Leiktu Betur - enda stoltur MHingur. Ég var EKKI sátt við dómarana í mörg skipti og mér fannst þetta líka mjög ósanngjarnt með MR og Borgó, en Borgó má eiga það að þau voru með rosalega sterkt lið. MA var líka með ofboðslega gott lið fannst mér. En MH var með sterkt lið líka, Einar og Oddur [skrekkkynnarnir], eru bara snillingar saman.

Re: Herra Ísland....gay?

í Sorp fyrir 18 árum
Skipta um stöð? Slökkva?

Re: Strætó

í Tilveran fyrir 18 árum
Spurning um að kenna þeim amk smávegis um leiðirnar og kannski íslensku >_

Re: Strætó

í Tilveran fyrir 18 árum
Taka strætó einum strætó fyrr?

Re: Ganga í svefni

í Tilveran fyrir 18 árum
Ástæðan fyrir því að þau verða að vakna sjálf er að þau gætu fengið sjokk við að vakna ekki þar sem þau sofnuðu. Það er víst e-ð vægara sjokk ef þau vakna bara sjálf. Systir mín gekk oft í svefni þegar hún var yngri, oftast vegna þess að hún þurfti á klósettið en vildi ekki pissa í rúmið :) Þá var bara málið að taka í hendina á henni og labba með hana inn á bað og tala rólega við hana. “Viltu ekki bara pissa hér?” virkaði oftast og hún hálfvaknaði oftast á klósettinu. Svo héldum við bara á...

Re: Strætó og fleira..

í Tilveran fyrir 18 árum
Ég hef svo mörg ljót orð yfir strætó að ef ég myndi telja þau upp myndi fyrirtækið kæra mig. Ég HATA þetta drasl - en þarf að taka strætó amk einu sinni á dag. Að vinna á kassa getur verið kvöl og pína. Feel your pain !

Re: :(

í Sorp fyrir 18 árum
NEHEI ! :D

Re: :(

í Sorp fyrir 18 árum
Mátt ekki fá mína!!

Re: Jólin hjá trúlausum.

í Hátíðir fyrir 18 árum
Ég hef verið trúlaus síðan 2004 [kaldhæðnislegt; hætti algjörlega að vera kristin í fermingarfræðslu] hef ekkert á móti trúnni, hentar mér bara ekki. Ég held jólin með fjölskyldunni minni eins og ég hef alltaf gert. Ég held upp á jólin út á kærleikinn og stemminguna, pakkana og matinn, fílinginn og ástina! Engar breytingar urðu hjá mér.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok