Hey, fyrst fólk er farið að tala um asnalega enskukennara… Ég tel mig vera frekar góða í ensku og í grunnskóla var ég bara fjandi góð miðað við minn aldur. Enskukennarinn minn úr 8.bekk fór í fæðingarorlof og það kom nýr í 9.bekk… Úff. Hann skrifaði annað hvert orð vitlaust, eða sagði það vitlaust og alltaf leiðrétti einhver hann (oftast ég). Ég man eftir því þegar við fórum einu sinni að rífast fyrir framan bekkinn um hvort að það væru eitt eða tvö S í miðjunni á “buses” (veit reyndar núna...