Lögfræðingurinn er þá eitthvað að bulla af því að ef móðirin er í alvöru óhæf, þá fær pabbinn forræðið. Það var þannig með bróður minn og barnsmóður hans og ég ef ég man rétt þá kom hún hrein út úr eiturlyfjaprófi (þó að það sé grunur á að hún hafi verið í dópi) Þetta er erfitt ferli en ef hann sækir það nógu fast og hart þá gengur þetta alveg upp! Ef hann er virkilega hæfur til að sjá um barnið, og hún er það greinilega ekki, það er segja. Svo ég myndi bara halda áfram í forræðisbaráttu