Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Brighton
Brighton Notandi síðan fyrir 18 árum, 9 mánuðum 34 ára kvenmaður
838 stig
Áhugamál: Leikhús, Harry Potter
-Tinna

Re: 2 sp. (spoiler fyrir þá sem ekki sáu þátt kvöldsins)

í Sápur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það var örugglega Dan, sástu ekki glottið á honum þegar Keith var tekinn inn í bílinn? Dan er örvæntingarfullur að finna einhvern til að koma sökinni á og sér mestar líkur á að þetta sé Keith fyrst hann keypti eins áfengisflösku og var notuð til að byrla Dan eitur. Ég held að Karen myndi aldrei gera Keith það að hringja í lögguna, sama þó hún viti þetta, hún er of góð. En vá hvað ég er glöð að Keith er kominn aftur! Ég saknaði hans!

Re: bjór

í Sorp fyrir 18 árum, 6 mánuðum
1] Ó jú, mikill hluti unglinga drekkur af því að það er að reyna vera ‘in’ og kúl og með í hópnum 2] Fólk undir lögaldri á ekki að drekka. Það er ástæða fyrir því að lög eru sett. 3] Samkoma+áfengi=nei vegna þess að mestur hluti okkar hefur ekki leyfi til að drekka áfengi. 4] áfengi er hallærislegt 5] það er hægt að skemmta sér án þess.

Re: bjór

í Sorp fyrir 18 árum, 6 mánuðum
omg so kúl a drekka skiluruh… 8-)

Re: Klíkuskapur ?

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Bara af því að þér finnist þau ekki hafa átt skilið að komast áfram þá þýðir það ekki að Evrópa sé sammála þér. Mér finnst sum lögin sem komust áfram alls ekki góð, en ég er bara svo lítill hluti af Evrópu að það gerir ekki mikið gagn að ég væli yfir því.

Re: menntaskóla-val

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þá stingur maður fingrum í eyru og sönglar “lalala”

Re: Samsæriskenning - Silvía í Topp 10

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Heyr heyr! Þetta er ég búin að vera að reyna að segja, þú sagðir alveg nákvæmlega það sem mér finnst. Íslendingar eru bitrir.

Re: Klíkuskapur ?

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þetta er ekki andskotans klíkuskapur í þessu fólki. Íslendingar eru bara biturt fólk. Þau fíla bara öðruvísi tónlist en við. Við fílum tónlistina sem kemur frá svipuðum slóðum og við, sami menningarheimur o.s.frv. Austurhluti Evrópu er einfaldlega öðruvísi en við, sættið ykkur við það og komist yfir biturleikann. fjúff.

Re: Noregur 2003

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Oh, ég elskaði/elska þetta lag!

Re: púið...

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
haha ="D Hún er nú búin að vera dónaleg við þau og er bara elskuð eða hötuð. greinilega meira hötuð af útlendingunum enda eru þau ekki að ná henni.

Re: sanleikur um ást

í Rómantík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þú hefur rangt fyrir þér.

Re: Hahaha ;)

í Rómantík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Awwh =D alltaf lærir maður eitthvað nýtt ^-^ [um þig og ingunni það er að segja. skemmtilegt.]

Re: Gott samband

í Rómantík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þú lýstir mínu sambandi ágætlega. Kærastinn minn býr á Ísafirði og ég á Akureyri en ég treysti honum 100% og öfugt þó við umgöngumst hitt kynið alveg helling. Flestir mínir vinir eru strákar og við erum GÓÐIR vinir en hann treystir mér alveg og ég honum. Ég virði þennan strák meira en allt og miðað við hvernig hann kemur fram við mig er það gagnkvæmt. og ég hef aldrei, mun aldrei og gæti aldrei logið að honum. get ekki sagt, miðað við hvernig ég þekki hann, að hann myndi ljúga að mér. ^-^...

Re: Ritgerðir.

í Skóli fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Gerð'etta sjálfur.

Re: Á hvaða hljómsveitir hlustar þú helzt?

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Fólk hefur mismunandi skoðanir.

Re: Á hvaða hljómsveitir hlustar þú helzt?

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Spice Girls verða alltaf í hjarta mínu *snökt*

Re: Á hvaða hljómsveitir hlustar þú helzt?

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
My Chemical Romance, Panic! At The Disco, Fall Out Boy, Marilyn Manson, HIM, Ampop, Sigur Rós… nenni ekki að telja upp meira. Úh, Spice Girls.

Re: zophonias kveður fyrir fullt og allt

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
k bæ.

Re: Ertuð þið búin að stefna að eitthverju ?

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Útskrifast úr góðum enskum leiklistarskóla eins fljótt og mögulega.

Re: Greindavísitölur

í Sorp fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Shibby, báðir foreldrar mínir eru lágvaxnir og ég er ekki 160 O_O

Re: Hvaða árgerð er mest óþolandi?

í Sorp fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Flestir vinir mínir eru í “92 árgangnum og flestir ”92 krakkar í mínum skóla eru skárri en allir aðrir þó ég þekki þau ekki persónulega. "92 er gúddípúddí

Re: Samræmdu: BÚIN!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég veit að ég er lúði en mér finnst unglingadrykkja svo hallærisleg.

Re: Geri það sem mér „fucking

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Rólegur. Það kemur aftur Eurovision á næsta ári. Kannski þú bara farir fyrir okkur, og sýnir okkur hvernig þú virðir Ísland. Shibby.

Re: Samræmdur korkur.

í Sorp fyrir 18 árum, 6 mánuðum
1) Íslensku, ensku, samfélagsfræði og svo stærðfræði. 2) Félagsfræðibraut 3) Ehh nei, en stærðfræðin er nú eftir ;) 4) Hef ekki grænan! 6-7 … vonandi hærra. 5) íslenska; Frekar létt bara! Ég er bara þónokkuð sátt, sérstaklega með ritunarefnið. enska; Létt en þetta var sko by far hundleiðinlegasta próf sem ég hef nokkurntíma farið í! samfélagsfr; la la … er ekki alveg viss hvað mér finnst. stærðfr; er á morgun. 6) Fer eftir prófi.

Re: Samkund totally

í Sorp fyrir 18 árum, 6 mánuðum
D"= Já en… Samt! Þú … Þú! ÞÚÚÚÚ! Þú. ÞÚ! ÞÚ ÞÚ ÞÚ! Og ég! Ha, ég? Þú? Nei! Ekki þú! ÉG! Ekki ég ég, ég þú. Þú þú! ÞÚ! hæ.

Re: Samkund totally

í Sorp fyrir 18 árum, 6 mánuðum
*snökt* London, án mín, AFTUR. Þú ert ekki sannur vinur Vansi *snökt*
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok