Já, ég skil hvað þú meinar. Það er náttúrulega ekki hægt að banna mér að segja að fatan sé brún, en okkur hefur nú flestum verið kennd munurinn á bleikum og brúnum og ef fatan er augljóslega bleik en alls alls ekki brún, þá er mjög líklegt að ég hafi rangt fyrir mér þegar ég segi að hún sé brún. Það er annað með liti sem eru líkir, það er svolítið skoðunarmál.