Fyrsta sem eg man eftir var með Þorsteini Bachman og einhverri leikkonu sem ég man ekki hvað heitir. Við gerðum leikæfingar, mest þöglar, og gerðum svo gifsgrímur sem við notuðum í þöglu leikriti á 17.júní Svo man ég eftir þegar Þorsteinn var með leiklistarnámskeið fyrir Circus Atlantis þegar ég var í, það voru mest ýktar æfingar, trúðaæfingar og þannig. Svo var eitt með Hildigunni Þráinsdóttur sem var ÆÐISLEGT. Án efa besta, skemmtilegasta, flottasta og það námskeið sem ég lærði mest á....