Ég er alveg sammála þér! Það ætti ekki að kalla x-id 977 “guðfaðir rokksins” hvað?! Ekki nóg með það að það er nánast farin að vera undantekning ef maður heyrir lög á x-inu sem gætu flokkast undir gæðarokk heldur er x-id að senda út rafræna tónlist, rappþætti, breakbeatþætti, funk og smack. .. og svo auglýsa þeir sig sem rokkstöð allra tíma. Þeir á x-inu ættu að hugsa sinn gang og endurskoða það hverskonar tónlist stöðin stendur fyrir.