Það er rétt að flest flugslys verða að völdum mannlegra mistaka, en að hafa enga flugmenn kemur ekki í veg fyrir mannleg mistök, það þarf samt einhver að stjórna vélinni, sama hvort það er gæinn sem forritar a/p fyrir flug eða sem stjórnar henni með fjarstýringu, flugumferðarstjórar, flugvirkjar o.s.frv. mannleg mistök eru ekki bara mistök flugmanna. Það er líka ekki inní þessum tölum hversu mörgum slysum hefur verið aftstýrt vegna þess að menn (flugmenn eða aðrir) gripu inní. Fyrr en það er...