Töflur voru hannaðar til að halda utan um töflulegar upplýsingar (gögn, stöðu í deild osfrv.) en ekki til að stjórna útliti á síðum, til þess eru miklu hentugri tags eins og div, sem er layer sem þú staðsetur með CSS. Af þessu litla kóðabroti sem þú komst með virðist þú vera að nota töflur á vitlausan hátt. Það er þess virði að læra á CSS, allt verður miklu auðveldara og réttara :) En ég á erfitt með að skilja fullkomlega hvað þú vilt gera, “Hvernig fæ ég Table á hliðarnar?” Endilega...