Er ekki hægt að líkja skepnum við menn? Hvað erum við eiginlega? Við erum ekkert nema skepnur. Þótt við séum hins vegar vitrænar skepnur, þá erum við hins vegar eingöngu vitrænni en hinar skepnurnar sem til eru. Við getum talað og notað hendurnar á okkur og hugsað skýrari hugsanir sem eru kreatívar. Ekkert annað. Þetta er líf, sama hvernig á það er litið. Það eru engar aðrar skepnur sem líta á dýr sem eitthvað minna virði en okkar eigin. Við eigum ekkert meira í þessari jörð en hvert annað...