Eg horfði á eftir þer út í rigninguna, ég beið við gluggan þegar þu komst blautur heim. Þú komst heim þegar klukkan sló tólf. Þú varst hold votur. Þú roðnaðir. Mundu ég varaði þig við. Þú hlóst og kysstir mig beint á munninn. Vá hvað ég var ástfangin, ástfangin af þér. Engum öðrum