Ég skil þig mjög vel. Ég er heyri oft e-ð sem einginn annar heyrir og sé allskonar skugga og hreyfingar. Sérstaklega í gömlum húsum. Þú þarft bara að læra að loka á það sem þú villt ekki sjá og heyra. Og þjálfað þetta svo með þér ég nota mikið rúnir þegar ég vill fá skýringu á hlutum.