Verður að forwarda porti á routernum þínum. skrifaðu 192.168.1.1 í browserinn þinn þá færðu aðgang að honum, síðan fer það eftir routerum hvernig port er forwardað.Getur örugglega googlað hvernig á að forwarda porti á þínum router. Hefur það sama og í settings í utorrent. Þarft samt líklegast að logga þig inn á routerinn, getur haft samband við símafyrirtækið, eða prufað admin/admin, vodafone/vodafone eða eitthvað.