Ég setti ubuntu í fartölvuna mína um daginn , en var ekki sáttur með það. Áðan brenndi ég Windows 7 á disk og setti í tölvuna til að formatta hana. En þegar ég er búinn að ýta á next nokkrum sinnum þarf ég að velja hvar ég vill installa Windows og þarf að velja Disk Partition. Ég er með 2 partition sem eru 32 gíg og 1.4 gíg. En hérna er vandamálið, ég get ekki valið neitt af þeim vegna hvorug partitionin eru í NTFS. Er einhver leið til að leysa þetta vandamál?