hehe svona nokkurn veginn HM, ÓL og álfumeistaramót. Á HM, ÓL, álfumeistaramótum eða álfumótum skal keppt í fjórum lotum og skal hver lota vera tvær (2) mínútur. (Þessi regla gengur í gildi 1. janúar 1999). Stöðvun keppni vegna áminninga, aðvarana, lagfæringa á klæðnaði eða búnaði eða af einhverri annarri ástæðu telst ekki með í þessum tveimur (2) mínútum. Einnar mínútu hvíldarhlé er á milli lota. Ekki er heimilt að bæta við aukalotum. Alþjóðleg keppni. Í alþjóðlegri keppni er lotufjöldinn...