Ok, minn fyrsti plötudómur á huga.is Í þessum pistli ætla ég að taka fyrstu plötu Pink Floyd í gegn, plötuna “The Piper At The Gates Of Dawn”, sem þykir af mörgum vera eitt uppistöðu verk pshycadelic tímabilsins. Já þetta er frumraun Pink Floyd, hljómsveitar sem átti eftir að vera ein af þeim vinsælustu, og vafalaust allir sem lesa þetta hafa eitthvern tíma heyrt í. En það hafa ekki allir heyrt í þessari plötu, ekki mikið hefur verið spilað í útvarpi af “early” Pink Floyd, sjónarhornið...