Ég á iBook g4 vél, keypta um jólin 2005 í Bandaríkjunum, hún hefur hingað til virkað fullkomlega, aldrei bilað eða neitt. Ég notaði hana á gamlársdag með góðu móti, eins og venjulega, og slekk á henni rétt eftir skaup, síðan þegar ég ætla að kveikja á henni aftur um miðjan nýjársdag að þá gerist ekki nokkur skapaður hlutur, ekkert. Hún kveikir ekki á sér. Og já, hún er ekki batterís eða rafmagnslaus. Kannast eitthver við svona, eða hefur einhver hugmynd um hvað þetta gæti verið, ég er búinn...