Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Er guð til ?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ekki Guði allavega

Re: Er guð til ?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Matteus 5, 27-32 svona aðeins einn af mörgum, ég er nú ekki með versin hérna hjá mér og nenni ekki að fara að fletta í gegnum ritninguna. Eitt stærsta málið í Biblíunni er Helvíti og var Jésu alveg hugfangið málefni, honum er tírætt um helvítisofn og hvernig allir þeir sem ekki trúa á hann muni brenna að eilífu (þannig að eftir að Gyðingunum var slátrað í Auswchitz beið þeirra eilífar kvalir í boðu Jésúar Jósefssonar).

Re: 3 sjálfsmörk

í Manager leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Nau, var vinur þinn að leika með Martin Albrechtsen

Re: Rosalega ódýrir leikmenn

í Manager leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Santiago Biglieri

Re: Írac vs USA

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Já, því er ég sammála. Stríð er aldrei rétta leiðin. En það er ótækt að láta milljónir manna þjást út af kúgun og harðstjórn manna eins og Saddams. Það er ábyrgð heimsins að dreifa mannréttindum, athugið að ég sagði ekki lýðræði heldur mannréttindi.

Re: Er guð til ?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Já en Jésu sagði líka (og Jésu kom í Nýja testamentinu til að breyta gamla lögmálinu sem væri þá gamla testamentið en þar eru einmitt boðorðin) “Haldið ekki að ég sé komin til að færa frið, ég færi ekki frið, ég færi sverð” eða álíka man nú ekki alveg nákvæmt orðalag Mansonarins.

Re: Er guð til ?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Náungakærleikur er einn af mörgum boðsköpum biblíunnar, flestir hinna er frekar ógeðslegir.

Re: Er guð til ?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
það fer bara algerlega eftir því hvaða kafla þú lest í biblíunni hvort þú eigir að elska náungan eða hata hann, enda er þetta mótsagnakenndasta rit í heimi

Re: Er guð til ?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Boðskap sem oft á tíðum er hvorki sérlega góður né fallegur.

Re: Hjálp

í Manager leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég notaði 4-5-1 einmitt líka með Arsenal með góðum árangri

Re: Uppáhalds leikmaður

í Manager leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég verð nú að fá að bæta við, fyrir stuttu rakst ég á ungan sóknarmann Santiago Biglieri frá Lanús í Argentínu, þar sem ég var að spila í Hollandi (þar sem reglur um atvinnuleyfi eru engar) ákvað ég að splæsa í hann 150k, og hann byrjar strax að hækka í tölum og er að standa sig gríðarlega vel (í liði sem inniheldur ekki minni sóknarmenn en Dagoberto, Kluivert, Tardelli og Arouna Kone).

Re: Írac vs USA

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Það var vitlaust staðið að þessu stríðí og það eru mistök frá upphafi. Hinsvegar þurfti að koma Saddam frá stóli sem og hinum harðstjórunum.

Re: Hjálp

í Manager leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þetta eru náttúrulega erfið lið fyrir alla að vinna og flestir þurfa að koma með sérstaka taktík fyrir þessi lið. Finndu þér varnarsinnaðari eða íhaldsamari taktík, kannski 4-5-1 eða 5-3-2, sú fyrri er fín og þá geturðu líka látið kantarana sækja mikið fram og þar með skorað nokkuð ásamt því að veram eð fjölmenna miðju og geta því haldið boltanum mikið innan liðsins. Henntu síðan Hyypia út og settu Alonso eða Mascherano í DMC stöðu, DMC er bara nauðsynleg staða, sérstaklega á móti sterkum...

Re: Er guð til ?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Já, ég hef náð gríðarlegu sambandi við guð í gegnum svona armband sem ég keypti á 15000 kr af kuklara út í bæ.

Re: Er guð til ?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ef guð væri alvitur og algóður og vilja til að takmarka fjölgun mannkyns hefði hann gert það erfiðara fyrir okkur að æxlast, færri börn á hverja konu og svo framvegis, ekki fara út í svona flókið kerfi eins og þú lýsir, það er ekkert annað heimskuleg flæking á ananrs einföldu vandamáli.

Re: Er guð til ?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Já, fávísi fylgir bókstafstrú og öfugt. En eitt sem ég bara fatta ekki með trúnna, nú þegar margir kaflar í biblíunni eru viðurkenndir sem mesta bull afhverju á þá fólk svona erfitt með að losa sig við hana. Ég mundi ekki láta bjóða mér upp á að nota úrelta og kolranga kennslubók í landafræði eða ensku, afhverju er þá í lagi að nota úrelta bók í trú? Bara svona pæling, þarft ekki að svara þessu frekar en þú vilt.

Re: Fulham Tímabil 06/07 1. Hluti

í Manager leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Flottur árangur. En ég er að spá, þú færð þarna 9 millur fyrir Boa Morte en sá dýrasti sem þú kaupir er 1,3 millur. Afhverju notaðirðu ekki meiri pengin og keyptir kannski betri menn? Hvernig fékkstu síðan atvinnuleyfi fyrir þessa gaura?

Re: Er guð til ?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Það sem er ekki bundið lögum manna, dýra eða náttúru. Það sem er yfir öll náttúrulögmál hafið. Annars eru til margar skilgreiningar.

Re: Er guð til ?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Já það er alveg rétt að það er margt óvitað og ókannað. En það þýðir samt ekki að það sé nein yfirnáttúra tengd því.

Re: Er guð til ?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Alveg stórmerkilegt, heillandi, en sem betur fer að mestu laust við alla yfirnáttúru.

Re: Er guð til ?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Afhverju? Það er aldeilis helvítis hrokinn í þér að dæma alla kristna sem lifðu fyrir 16. öld heimska, eða svona næstum alla.

Re: Er guð til ?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Það er aftur á móti ef til vill mun heimspekilegri spurning. Hvað er líf og hvað er ekki? Erum við í raun lifandi etc. Þetta eru allt einhver efnaskipti og svoleiðis líffræði“stöff”. Kannski ekki búið að útskýra til hlýtar.

Re: Er guð til ?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
En allt sem þú taldir upp hefur þegar verið útskýrt án nokkurra guða.

Re: Er guð til ?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Engin trú (trú þá skilgreind sem fullvissa án raka um hið óþekkta) er yfir höfuð skynsamleg þó svo að trú sé í sumum tilfellum óumflýjanleg. Það að það sé líklegra að miklihvellur hafi verið upphaf alls gerir það ekki endilega rétta kenningu. Þetta er tiltölulega ung kenning og því á eflaust eftir að betrumbæta hana nokkuð innan hundrað ára eða svo, það er einfaldlega ekki hægt að segja með 100% vissu að miklihvellur hafi verið upphaf alls, kannski verður komin ný útskýring á morgun eða...

Re: Er guð til ?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég er trúleysingi, mér finnst Biblian vera argasta kjaftæði. Ég bara fatta ekki afhverju fólk er ekki tilbúið að losa sig við þetta forna sull. En milljónir manns áður en að heimurinn upplýstist þurftu að trúa bókstaflega á biblíuna, hún var óskeikult orð guðs, fólk þurfti að líða kvalir og ótta allt sitt líf vegna þess og núna ert þú hér að segja að það hefði bara átt að “kafa út fyrir efnið”. Var þetta fólk bara svona ógeðslega heimskt að trúa öllu sem í biblíunni stóð?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok