Þetta er rangt. Vísindamenna segja þetta ekki, sumir kannski, en ekki nærri því allir. Það eru skiptar skoðanir um alheiminn. Flestir held ég nú samt telji að hann hafi alltaf verið til og muni alltaf vera til. Einnig eru margir að gæla við hugmyndir um hliðstæða alheima. Núverandi alheimur þarf ekkert endilega að vera sá sem alltaf hefur verið eða alltaf mun vera. Kannski vara annar alheimur á undan þessum. Kannski þenjast alheimarnir út og dragast saman og þenjast út aftur, og þá verður...