Muddy Waters er að mínu mati sá besti í þessum nútíma blús, þó hann sé náttúrulega eldgamall, og löngu látinn. Hann spilar svokallaðan chicago blús, oft mjög djassað og mikið swing. Annars stór kall í þeim stíl er Howlin' Wolf. En ef þú vilt meiri rótarblús eru gaurar eins og Son House, Robert Johnson, Mississippi John Hurt og Leadbelly alveg stórkostlegir, allir meðal fremstu gítarleikara allra tíma. Fyrst þú ert að byrja í blúsnum er kannski ekki gott að sökkva sér strax í djúpu laugina,...