sama hér, nema ég var að enduruppgötva þá, hlustaði fyrir svona einu ári ógeðslega mikið á Pink Foyd, var með Wall í tækinu allan daginn, fékk síðan leið á Wall og snéri mér að hinum plötunum, byrjaði síðan fyrir svona mánuði að hlusta aftur á Wall og þá helst fyrstu lögin á báðum plötum, Hey You, In the Flesh og Thin Ice, einnig eru Comforably Numb (besta lagið) og Waiting For the worms ofarlega á lista. Pink Floyd er besta hljómsveit í heimi, persónulega finnst mér samt Wish You were here...