Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: út af könnun..

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
sammála, svona rkk showoff dæmi eitthvað! ekki að fíla það, ég fíla þessa gamaldags, Chuck Berry og Beatles gítara, svona Hollowbody

Re: Reaggie-áhugamál!

í Hugi fyrir 19 árum, 8 mánuðum
reaggea er snilld en ég held að það sé ekki nógu mikil áhugi fyrir reaggea hér á landi sjáiði barahvernig er með jazz og bæus áhugamálið, alveg dautt, ekki held ég að reaggea sé vinsælla

Re: Könnun

í Gullöldin fyrir 19 árum, 8 mánuðum
nei hey það er ekki hægt, skoðaði þetta ekki nógu vel. Það er nú slæmt ef að ekki er hægt að velja CCR, þeir voru nú árið 1967 ásamt Led Zeppelin valdir bjartasta vonin af Music Maker.

Re: Könnun

í Gullöldin fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Pink Floyd, langaði samt að velja CCR líka.

Re: Gallar fólks :/

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
það er bara svo skemmtilegt að baktala fólk!! þó það sé hundleiðinlegt að lenda í því. Við sjáum aldrei bjálkan í okar auga fyrir flísinni í auga náungans

Re: Belgísku Undrabörnin

í Manager leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
hef lítið notað þá einna helst Kompany í 0304. en talandi um belgíska leikmenn þá vil ég benda leikmönnum á snillinginn Jonathan Blondel í Club Brugge, kostar eina tvær millur en er þess virði, er líka til í gömlu leikjunum og er must buy í 0102. og talandi um leikmenn frá ákveðnum löndum, hafiði tekið eftir því hvað portúgalir eru ódýrir, fékk einhvern Carlos Martins, 22 ára MC á 750 k og Jose antonio DC á 550 k, alveg jafngóðir og menn fra´t.d englandi eða hollandi, og helmingi ódýrari

Re: leetnez

í Manager leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
heyrðu já þetta er klikkaðslega góð taktík hjá þér, er með Monaco og var búinn að þróa mína eigin taktík (eiithvað svipað en aðeins öðruvísí) sem var ekkert að virka allt of vel, prófaði þessa og byrjaði strax að vinna, reyndar bara búinn að spila sirka 5 leiki en búinn að vinna 4 þeirra sem er gott miðað við hvernig mér gekk með fyrri taktíkina, tapaði reyndar stórt á móti Arsenal í CL, en hey hver getur áfellst mig fyrir það, það er nú varla hægt að vinna arsenal í þessum leikjum.

Re: Mynd af Steingrími Njálssyni!

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
ég er ekkert að verja mannin, hann er ógeð ég veit það. Myndiru limlesta hann, má ég spyrja: hvað myndirðu græða á því? ertu þá ekki alveg jafnslæmur og hann? Mundirðu virkilega fara í fangelsi útaf svona mannógeði? Hann er maður og á rétti alveg einsog þú og ég. Hann átti auðvitað að fá hærri dóm og allt það en hann fékk hann ekki. Á hann ekki skilið að lifa? hvað veist þú um það, þekkiru hann? hann er kannski búinn að batna, hann vill örugglega lifa bara venjulegu lífi. Djöfull getur fólk...

Re: Mynd af Steingrími Njálssyni!

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
skoðaðu bara DV, þeir eru gjórsamlega búnir að nauðga manninum. Hann hefur setið í fangelsi, hann er búinn að borga skuld sína til samfélagsins, afhverju er bara ekki hægt að láta hann í friði.

Re: Er skák íþrótt?

í Hugi fyrir 19 árum, 8 mánuðum
má ég bara spyrja: hvaða fokking máli skiptir það ykkur hvort skák sé undir íþróttir eða ekki? Af svörunum að dæma stundið þið ekki skák, þá kemur ykkur bara ekkert við hvort skák sé íþrótt eða ekki, lendið þið í sálfrænum kreppum útaf þessu. Mér finnst þetta bara óþroskað, viljið þið ekki viðurkenna að teflarar séu íþróttamenn, teflarar fara í æfingabúðir, þeir æfa sig í marga klukkutíma á dag, alveg einsog fótboltisoilarar eða Formúlu ökumenn. Og tafl er ekki bara borðspil, það er elsta...

Re: Rafmagnsgítarpakki

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
keypti svona fyrir tvem árum, gítarinn er drasl og magnarinn líka, reyndar alveg skítaódýrt þannig að þetta er kannski allt í lagi miðað við verð. Ertu búinn að æfa á kassa í tvö ár, þá hlýturðu að geta eitthvað, ég myndi segja að þessi kaup væru ekki upgrade þetta er drasl, magnarinn byrjar að suða eftir mánuð eða svo, nei ég myndi ekki fá mér þetta. er ekki hljóðfærahúsið með einhverja svona Squier startpakka, held að þeir séu mikli betri, líka bara versla á netinu. 'eg var einmitt að fara...

Re: hey you - pink floyd

í Gullöldin fyrir 19 árum, 8 mánuðum
sama hér, nema ég var að enduruppgötva þá, hlustaði fyrir svona einu ári ógeðslega mikið á Pink Foyd, var með Wall í tækinu allan daginn, fékk síðan leið á Wall og snéri mér að hinum plötunum, byrjaði síðan fyrir svona mánuði að hlusta aftur á Wall og þá helst fyrstu lögin á báðum plötum, Hey You, In the Flesh og Thin Ice, einnig eru Comforably Numb (besta lagið) og Waiting For the worms ofarlega á lista. Pink Floyd er besta hljómsveit í heimi, persónulega finnst mér samt Wish You were here...

Re: fótbolta brandarar

í Húmor fyrir 19 árum, 8 mánuðum
oh sjit, Dennis Bergkamp auðviitað, ég skammast mín sem Arsenal fan fyrir þetta, það ætti að híða mig.

Re: fótbolta brandarar

í Húmor fyrir 19 árum, 8 mánuðum
wahahaha whahahahaha wahahahaha, “no of course not stupid its Debbis Bergkamp”, wahahaha. Djöfull voru þeir góðir. Og allir sannir.

Re: Fermingarpeningar

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Fermdist fyrir 3 árum, fékk 44000, þrjá kíkja og fjóra lampa.

Re: peavey

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
þetta eru virkilega fínir magnarar, á góðu verði líka. Peavy hafa framleitt magnara í hátt í 30 ár, þier hljóta að vita hvað þeir eru að gera. 'eg veit hins vegar ekkert um gítarana frá þeim

Re: adminar enn og aftur :(

í Manager leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Já ég er sammála, þeir koma ekki einu sinni nógu oft til að svara fyiri sig. Hefjum byltingu, CM byltingu!

Re: Survivor - gamalt og þreytt sjónvarpsefni

í Raunveruleikaþættir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hundleiðinlegt sjónvarpsefni, allir raunveruleikaþættir eru orðnir þreyttir. 'eg væri aftur æa mæoti til í að sjá svona alvöru survivor, í orðsins fyllstu merkingu þar sem 16 manns er komið fyrir einhversstaðar og sá sem lifir lengst vinnur.

Re: Uppáhalds Bítlalag Hugara

í Gullöldin fyrir 19 árum, 8 mánuðum
While my guitar gentle sleeps, Sgt peppers lónlí harts klub bend. Síðan eru lög einsog I am the Walrus, One after 909 osfrv. Einnig er Helter Skelter gott þó svo að Charles Manson átti að hafa hlustað mikið á það áður en hann drap fullt af fólki.

Re: Málshættir

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Sá er vinur er í raun reynist

Re: Tactic

í Manager leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
ég nota alltaf 4-4-2, hún virðist alltaf virka. Læt bara kantmennina hlaupa upp og hina miðjumennina hlaupa í svona diamond. Síðan eru einhverjar instruction breytingar. fínt að setja kallana bara í preset.

Re: Slash

í Rokk fyrir 19 árum, 8 mánuðum
æ ég hef ladrei fílað, Slash eða GnR. Of mikið svona “Sex, Drugs and Rock'n roll” dæmi fyrir minn smekk. Mundi kannski ekki kalla þá sellout en þeir komast nú asskoti nærri því. Góður gítarleikari engu að síður, segi bara einsog tjallin, “not my cup of tea”.

Re: Sigmund Freud

í Heimspeki fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Snillingur, hann var undrabarn á sínum yngri árum og ég set hann hiklaust í sama flokk og Einstein. Hef nú ekki lesið mikið um hann en ég kannast við kenningar hans og er sammála homun í mörgu. En hann var nú ekki heimspekingur, er ekkert sálfræði áhugamál hérna?

Re: Upphaf Pink Floyd

í Gullöldin fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hef nú lesið betri greinar, samt ekkert slæmt. Þessi hljómsveit er sú allra besta að mínu mati. Ég rakst einhvers staðar á útvarpsþætti sem voru á rúv eitt sinn. Náði bara að hlusta á fyrstu þættina en mér þætti svakalega gaman ef einhver gæti sagt mér hvar ég gæti komið hödnum mínum yfir restina. Vonandi kemur einhver með framhald, myndi gera það sjálfur ef ég hefði tíma. Mér finnst nú lögin sem Barret samdi allt of furðuleg og hef því ekki hlustað mjög mikið á fyrri verk sveitarinnar, en...

Re: Hvernig magnara áttu?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Peavy Bandit 100w
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok