það er svo erfitt að mæla áhrif, Bítlarnir höfðu kannski áhrif en ég efast um að þau vari að eilífu, alltaf nýjar og nýjar hljómsveitir koma inn í tónlistarflóruna og hafa áhrif, White Stripes hafa alveg jafnmikil áhrif og bítlarnir, bara ekki á sama fólkið endilega. Síðan eru sumar hljómsveitir sem hafa áhrif á annað en tónlist tökum sem dæmi Pink Floyd, þeir “fundu upp” ljósasjóvið og voru brautryðjendur í nútimalegu tónleikahaldi, ég er viss um að Scooter hafi ekki orðið fyrir mklum...