Já þetta virðist vera viðloðandi sólólistamenn, þetta er bara peningþörfin held ég, þeir vita að þeir selja hvort eð er mikið af plötum og þar af leiðandi nenna þeir ekki að standa í því að semja sjálfir, burt séð frá því hvort þeir geti það eða ekki. Metnaðarleysi. Bjarni Ara, Jónsi, Birgitta Haukdal (hvernig væri að hún mundi gefa út barnaplötu með NÝJUM baranlögum í staðinn fyrir þessi sömu gömlu lög aftur og aftur), allir þessir Idolistar, allir sönghóparnir (eins og Nylon), engin að...