Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Eccentricity hjá GK

í Manager leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Maður þjálfar þessa tölu ekki, eccentricity þýðir sérviska, þe hve sérstakur hann er. Þeir sem eru með hátt í þessu eru kannski alltaf í sömu nærjunum eða með sömu hreyfingarnar, stundum kemur það sér vel en stundum illa.

Re: Rolling Stones Verkefni

í Rokk fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Stóns hafa nú haldið þessum vinsældum nánast allan tíman og sýndu það bara með nýju plötunni. Alveg þrusu plata þar á ferð og ég mundi tékka á henni áður en þú ferð að fullyrða um að þeir séu eitthvað útbrunnir eða hafi einhvern tíman verið það.

Re: Uppáhalds Pink Floyd plöturnar

í Gullöldin fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hún er frábær.

Re: Ekki þiggja nammi frá hverjum sem er.

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Nei, þeir bara líta varla á Palestínumenn sem mannverur. Þeim er alveg sama um líf þeirra. Þeir virða kannski mannréttindi þegar kemur að öðrum þjóðum.

Re: Ekki þiggja nammi frá hverjum sem er.

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Nei enda eru þetta allt saman vitleysingjar upp til hópa það er að segja þessir stjórnendur og leiðtogar þarna.

Re: Ekki þiggja nammi frá hverjum sem er.

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Og hvað, eitruðu þeir bara fyrir honum og drápu hann án dóms og laga?! Ef svo er þa´er greinilegt að mannréttindi eru virt að vettugi þarna í ísrael. Þetta er nú samt alveg dæmigert fyrir ísraelsku stjórnina.

Re: Which Nazi bastard are you?

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það voru einmitt svo margir svalir nasistar *svona kaldhæðnisgaur sem ég kann ekki að gera*

Re: Rolling Stones Verkefni

í Rokk fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Rolling Stones eru mun stærri en Bítlanir, allavega nú til dags. Voru það náttúrulega ekki á sínum tíma. En það er nóg að líta á starfsaldur Stóns og bera hann saman við starfsaldur Bítlana. En þetta er náttúrulega bara mín skoðun. Það er ekki hægt að fullyrða svona lagað, hver er stærsta hljómsveitin eað besta, fólk hefur bara mismunandi skoðanir. Hefði ég verið spurður fyrir hálfu ári síðan hvort mér þætti betra Bítlanir eða Stóns hefði ég hiklaust sagt Bítlanir en ekki í dag. Síðan ef...

Re: Rolling Stones Verkefni

í Rokk fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Spilaði Mick eitthvað mikið á gítar, hélt að hann hafi aðallega hakdið sig við söng og munnhörpuspil ásamt einstökum tambúrínu sprettum. Flott grein, samt ekkert sem maður vissi ekki, enda ekki það ítarleg. Rolling Stones er frábært band. Stærsta rokkband sögurnar. Fyrir utan Pink Floyd.

Re: Uppáhalds Pink Floyd plöturnar

í Gullöldin fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ó sjitt, gleymdi Animals, öööö setjið hana í fjórða sæti og Saucer þá niðrí 5 og svo framvegis.

Re: Uppáhalds Pink Floyd plöturnar

í Gullöldin fyrir 18 árum, 6 mánuðum
1. Piper at the gates of dawn, hún er langbest, besta plata í heimi. 2. Dark Side of the moon, jú auðvitað verður hún að vera þarna 3. Obscured By Clouds, hún er mjög góð, vanmetnasta plata allra tíma 4. Saucerful of Secrets 5. Wish You Were Here 6. Atom Heart Mother, verð bara að hafa hana líka með. Fyrsta lagið á plötunni bætir upp öll hin sem eru ja ekkert spes. Atom Heart Mother Suite er bara svo ótrúlega gott lag.

Re: Bjartasta von fm 06

í Manager leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Pyry Karkainen, getur fengið hann frítt, eða bara á 60k strax. Ungur og efnilegur Finni. Er D/WR, hef reyndar ekki prófað hann með stórum liðum en hann hentar vel í lélegri úrvalsdeilarliðin og Championship liðin. Gefðu honum bara tíma, hann bætir tölurnar fljótt. Einnig vil ég benda Jaques (stafs) Faty hjá Rennes. Hann kostar reyndar alveg eitthvað yfir milljónina. Anton Ferdinand er líka góður. Líka Karl Svenson eins og bent hefur verið á. Síðan eru það miðjumenn, mæli eindregið með...

Re: Aldurstakmark.

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
það er gert…mörg bönn eru tímabundin.

Re: Goggi

í Gullöldin fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já hann var góður, og alveg gríðarlega vanmetin. Að mínu mati var hann alveg jafn hæfileikaríkur lagahöfundur og John og Paul, allavega á seinni hluta Bítlasamstarfsins, alveg synd að Paul og John hleyptu honum ekki meira að, öll lögin sem hann á á seinustu 3 plötum bítlana eru meistaraverk og eiginlega alltaf bestu lögin á plötunni.

Re: "Our job is getting you laid"

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það heitir það ennþá, fólk er bara svo latt að það segir bara Gullbringusýsla, held ég.

Re: Spurning

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Aðskilnaður ríkis og krikju, pottþétt.

Re: Ronaldinho

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Er hann að taka Jackie Chan eftirhermu þarna?

Re: guitar pro fyrir mac-a

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þeir segja að Guitar Pro komi fyrir mac í haust eða snemma veturs.

Re: Vesen með mús

í Manager leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég er að nota mac og kannast ekki við þetta vandamál.

Re: fender gítar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ég hugsa að ég mundi samt ekki hafa hann með svona dökku fingraborði, hef séð með ljósu (ég veit ekkert hvað þessar viðar tegundir heita) og fannst hann flottari.

Re: Hvaða leikmenn kaupiði oftast í Fm 2005/2006 ?

í Manager leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Fm 05: man ekki Fm 06: er ekki með mörg seiv, en ég reyni alltaf að fá Pyry karkainen (alveg pottþétt stafsetningar villa í þessu), ekki það að hann sé neitt rosalega góður, hann er fínt efni, góður fyrir neðrideildarlið. En þetta er einhver “kjækur” hjá mér, geri þetta eiginlega bara upp á djókið. Hann er samt fínn leikmaður. Annars reyni ég nú að krækja í Ugur Yldirim ef á pening og sömuleiðis Pazzini.

Re: Hvaða Vitleysa??

í Manager leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hann er náttúrulega svakalega góður, hann Jóhannes, kannski hefur hann bara verið a brillera svona fáránlega mikið inn á milli mistakana?

Re: fender gítar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já ég er sammála þér, þetta er flottast straotcasterinn. Ef ég fæ mér einhvern tíman Strat verður hann svona, pottþétt.

Re: Lengi lifi kommúnisminn!

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hehe, þetta er skondið.

Re: Hvað má betur fara/nöldur !

í Manager leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já það er náttúrulega hundleiðinlegt að kaupa bara karla sem manni er bent á, helmingur gamansins við leikmannkaup er leitin. Já það er svolítið um það að fólk fari bara á helstu netsíðurnar og finni alla karlanna, og ekki nóg með það heldur kaupir það alltaf sömu gaurana, í öllum seivunum sínum. Ég skil alveg hvað þú meinar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok