Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Dave Gilmour

í Gullöldin fyrir 18 árum, 6 mánuðum
hann var alltaf að kenna Syd, enda mun betri gítarleikari á allan hátt, efast um að Syd hefði geta kennt honum eitthvað, en það útilokar ekki að hann David hafi farið í kennslu, ertu með einhverjar heimildir fyrir því að hann sé ekkert lærður?

Re: Steppenwolf

í Gullöldin fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þetta er nú sannkallað one hit wonder, hehe, en þetta eina lag með þeim er samt gott.

Re: rúntlög =)

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Er það? Ok, mundi nefnilega ekki með hverjum það var best. En veistu á hvaða plötu það er?

Re: Shine On

í Gullöldin fyrir 18 árum, 6 mánuðum
veistu hvort að það sé hægt að fá þetta sér eða?

Re: Framsókn og Sjálfstæðismenn ætla að mynda meirihlutann!

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Haha, ég hló upphátt, góð(ur)!!!

Re: rúntlög =)

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Mustang Sally er alltaf klassískt, reyndar er sterkur blústaktur í því en það breytir ekki að lagið er rock and roll, það er til með svo gífurlega mörgum og til svo margar útgáfur, ég bara man ekki alveg hver er best (minnir að það hafa verið með Eric Clapton eða CCR), en allar örugglega góðar. Allt með Rolling Stones auðvitað. Síðan skora ég á þig að finna lagið Atom Heart Mother Suite með Pink Floyd og blasta það í bílnum, á hæsta, þá færðu allavega athygli, fyrir utan að lagið er bara...

Re: Shine On

í Gullöldin fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hvaða lög eru á Early Singels?

Re: Np ?

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Bob Dylan - Wicked Messenge

Re: HoldTheButton

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
setja bara einhver þungan hlut ofan á takkan

Re: Besta bíó utan höfuðborgarsvæðisins..

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Selfoss bíó er helvíti þétt, fór einmitt þangað á Föstudaginn, kom mér á óvart hve flott það var, og já hljóðið var virkilega gott.

Re: Gullaldartrivia

í Gullöldin fyrir 18 árum, 6 mánuðum
úps…ég er búinn með hana, hvert á ég að senda hana?

Re: Flaming Lips

í Rokk fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Soft Bulletin og Yoshimi, bestu plöturnar, síðan er nýja platan líka góð.

Re: Önnur spurning :)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þjálfa hann bara, býrð bara til æfingaprógram fyrir hann sem lætur hann æfa mikið í því sem þú vilt, í þessu tilviki mundirðu þjálfa mikið í defensive og strength. Passa bara að ekki láta hann þjálfa of mikið.

Re: Guns N roses

í Rokk fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Waters er líka að spila á Hróarskeldu, er kannski möguleiki að þeir leiði saman hesta sína, mig langar.

Re: 21 and counting (Roger waters)

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Wright segir náttúrulega ekki já ef Gilmour segir nei, þeir eru að túra saman núna og ég efast um að Wright fari að yfirgefa Gilmour til að ganga til liðs við Waters, það mundi líka endanlega móðga Gilmour svo mikið að hann mundi sennilega ekki tala við hina þrjá það sem eftir er. Síðan túraði Wright aldrei bara með Waters og Mason, hann túraði með Gilmour og Mason, eftir að Waters var hættur. Og Syd er ennþá á lífi, hann heitir reyndar ekki Syd lengur, heldur heitir hann sínu rétta nafni,...

Re: 21 and counting (Roger waters)

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
getur keypt miða í Skífunni, allavega á höfuðborgarsvæðinu

Re: þarf aðstoð

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Eru þeir ekki yfirleitt með celló boga frekar en fiðluboga. En annars eru þessir hlutir frekar dýrir, mundi leita mér að notuðum eða jafnvel ónýtum, þeas sem ekki er hægt að nota á fiðlu/selló lengur en vel hægt að þjósnast á gítar með.

Re: Kosningar

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Stalst því sem ég ætlaði að segja, já þetta er alveg fáranlegt hvernig fólk fer með lýðræðið, það búa ekki allir við lýðræði og synd hvað margir gefa skít í það, lýðræði sem blóð sviti og tár fóru í að skapa.

Re: *pirr*

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
já meinar þannig, margur er misjafn sauðurinn

Re: Kassagítarinn minn :)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ég líka

Re: bob dylan

í Gullöldin fyrir 18 árum, 6 mánuðum
datt það í hug

Re: *pirr*

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
þá fær það sér alvöru dagbækur, fólk skrifar ekki niður hugsanir sínar á netið til að fela þær, það væri vitlaust.

Re: bob dylan

í Gullöldin fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Er þetta alvöru koverið, því að koverið á minni plötu er öðruvísi, síðan stendur þarna “outtakes”. Annars er þetta fín plata, Masters Of War stendur áberandi upp úr að mínu mati. En ég er samt meira fyrir Highway 61 og Bringing It all back home, svona þegar hann er að byrja við að fikta með elektróníkina.

Re: Sinadráttur

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
enda var þetta “brandari”, þú hefur kannski heyrt um svoleiðis

Re: *pirr*

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
fólk fer varla að skrifa dagbækur á netið til þess að engin lesi þær, það er bara heimskulegt. Er ekki tilgangur bloggana að leyfa fólki að lesa og kommenta á hugsanir manns.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok