sko…. drengur sem er með mér í bekk gerði þetta við hundinn sinn. í hvert skipti sem að hundurinn reyndi að komst út um dyrnar( þegar einhver var að koma inn eða fara út) þá tók hann skójárn og þurrkaði nefið á hundinum með því, ég veit að það er kannski ekki hægt að hafa skójárn með sér allan tíman en það er góð leið til þess að kenna hundinum/kettinum að eitthvað sé bannað með að þurrka rétt nefið á þeim….