Vaselin er ekki lanolin, það mjúk útgáfa af parafíni ,eða svokallað petloeum jelly ( http://en.wikipedia.org/wiki/Petroleum_jelly ). Lanolin aftur á móti er ullarfeiti sauðfés og hefur þar af leiðandi marga ofnæmisvaka ( http://en.wikipedia.org/wiki/Lanolin ). Í sambandi við sýkinguna þá þarftu ekki að fá hita, ég hef fengið húðsýkingu (ótengda flúri) sem að grasseraði í mánuð og ég fékk ekki hita, það var einmitt hnausþykkt hrúður sem reyndar datt alltaf af, og mjög óþægilegur kláði sem að...