Einn af mínum uppáhaldsbílum. Ekkert gert fyrir þægindi bara hraða. Hann er hálfri sekúndu á eftir Ferrari F60 Enzo á Top Gear brautinni en kostar bara 7,5% af því sem Enzo-inn kostar. Hann er að taka bíla eins og Porche Carrera GT, Mercedes MnLaren SLR og Ford GT. Fyrirtækið Arial er staðsett í litlum skúr í Bretlandi og samanstendur af aðeins 3. mönnum. Það er hægt að fá 3 gerðir af vélum í hann. 160hp, 220hp og svo bíllinn sem ég var að tala um áðan sem er með Honda Type-R vél og...