A - Litið bífhjól Veitir rétt til að stjórna: litlu bifhjóli , en undir það flokkast: * tvíhjóla bifhjól/mótorhjól án hliðarvagns þar sem hlutfall vélarafls og eigin þyngdar fer ekki yfir 0,16 kW/kg (0,21 hp/kg). Þá má vélarafl bifhjólsins ekki fara yfir 25 kW (34hp), * tvíhjóla bifhjól með hliðarvagni þar sem hlutfall vélarafls og eigin þyngdar fer ekki yfir 0,16 kW/kg (0,21 hp/kg), * þríhjóla bifhjól, * létt bifhjól og torfærutæki. Aldurstakmark er 17 á