Þetta mun ekki heita skellinaðra 1.1 Flokkun bifhjóla Létt bifhjól (M). Þegar rúmtak vélar fer ekki yfir 50 rúmsentimetra og það ekki gert fyrir hraðari akstri en 45 km/klst. Lítið bifhjól (A). Þegar hlutfall vélarafls og eigin þyngdar fer ekki yfir 0,16 kW/kg (0,22 hö). Þá má vélarafl bifhjólsins ekki fara yfir 25 kW (34 hö) Stórt bifhjól (AA). Þegar hlutfall vélarafls og eigin þyngdar fer yfir 0,16 kW/kg og vélarafl fer yfir 25 kW. 1.2 Aldursskilyrði Létt bifhjól. Skilyrði til að stjórna...