Ég er tengdur í netið með usb módemi og vil helst geta deilt tengingunni á hinar tölvurnar á heimilinu þ.á.m. eina fartölvu. Málið er að fjarlægðin er ansi mikil á þessu heimili og ég vil ekki vera með allt út í snúrum og veseni. Þannig að ég var að spá hvort ég get ekki deilt ADSLinu á þráðlausan hub sem sendir þá á hinar tölvurnar á heimilinu t.d. með þessum hérna http://www.computer.is/vorur/3644 með því að tengjast í hann úr netkortinu frá tölvunni sem hringir inn. Já ég hef ekki...