Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Lakers Detroit. .... GAME 4

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Enn og aftur var ekki hægt að stoppa Kobe sem er langbesti leikmaður í heimi!!! Óstöðvandi vél sem auk þess spilar fyrir liðið. Vildi að Detroit hefði haft hann sín megin í þessari seríu.

Re: Mig langaði í fartölvu

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þú ert að grínast? Segðu mér að þú sért að grínast!

Re: Tv-Out

í Hugi fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ertu að nota scart tengi. Mættir líka taka fram hvernig skjákort þú ert með.

Re: Á döfinni

í Myndasögur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Áttu við að skrifa um hvað sé að koma út, hver sé að fara að gera hvað og þannig stöff?

Re: EM á RÚV

í Íþróttir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Mér finnst quicktime lookið bara mjög smart og teiknipenninn er eðall. Þetta er svo fagmannlegt að ég held að Þorsteinn J. verði kominn með starf eftir þessa keppni hjá Sky eða BBC.

Re: Lakers Detroit. .... GAME 4

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Enda hefur hann ekki spilað gegn jafngóðri vörn og núna. Gott líka að hann ætlar alltaf að taka leikinn í sínar hendur og hættir að senda á Shaq sem er eini Lakers maðurinn sem virðist geta skorað af viti, enda er Shaq hundfúll og hefur verið svona að skjóta lúmkst á Kobe í viðtölum. Áfram Kobe!

Re: Lakers Detroit. .... GAME 4

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hvað ætli körfuboltaséníið og kobe fanboyinn anosteria segi um þetta? Búnir að stoppa Kobe í 3 leikjum af 4. Ekki hægt ha? 4-1 pistons

Re: Katana

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ekki hlusta á Hrannar. Það er hægt bara þarft að kunna að fela það. Þetta er ekki eitthvað sem þú ferð með löglega í gegn. Veit um nokkra sem hafa komið sverðum í gegnum tollinn. Spurning reyndar hvort þeir hafi í raun og veru hert öryggið undanfarið.

Re: EM 2004 - mín spá

í Stórmót fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Grikkland Veron 2-1 og þegiðu.

Re: Mastodon - Remission; umsögnin sem segir allt

í Metall fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Uss nýtt efni frá Mastodon og Dillinger Escape Plan á leiðinni. Þá verður sko þeytt flasa.

Re: Lakers - Detroit ... game 3

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
http://www.makingpages.org/hoops/Malone.danger.html Þessi maður á ekki skilinn titill.

Re: EM 2004 - mín spá

í Stórmót fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Bara benda þér á hvað þú ert vitlaus.

Re: Nýtt clan á laggirnar :)

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 5 mánuðum
kirk rocket beach

Re: EM 2004 - mín spá

í Stórmót fyrir 20 árum, 5 mánuðum
http://www.hugi.is/hahradi/bigboxes.php?box_id=51208&f_ id=1040 Þessir eru greinilega efnilegari en Ronaldo þeir geta gert meira en skæri!

Re: Um EM 2004

í Stórmót fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Paul Freier mætir ekki á mótið. Svo hefðirðu mátt bæta við hvaða uppstillingu liðin væru að spila. Sé ekki alveg Hollenska liðið þitt fyrir mér. Hefðir frekar mátt stilla upp líklegum liðum en að seta eigið mat á þetta. Svo eiga Þýskaland og Danmörk ekki eftir að komast áfram. Kahn er ekki sami maðurinn og fyrir 2 árum og Ballack mun ekki ná að gera allt einn núna enda mun erfiðari andstæðingar. Helveg spilar með danska liðinu. Nuff said. Annars er þetta nokkuð líkleg staða. Svo vantar...

Re: EM 2004 - mín spá

í Stórmót fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Já fjandinn þú ert sami gaurinn og heldur því fram að Ronaldo sé frábær. Nenni ekki að yrða á svona vitleysinga sem halda að gaur sem gerir skæri séu bestur í heimi en frakkar séu lélegir.

Re: Lakers menn jafna --- Kobe Hetja

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þetta er nú fyrsta grein á forsíðu. Væri kannski hægt að sleppa því að seta úrslitin í titillinn á greininni.

Re: EM 2004 - mín spá

í Stórmót fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Trezeguet hefur nú samt skorað fleiri landsliðsmörk en allir í enska liðinu. Eitthvað hlýtur hann að nýtast. Svo hafa nú Slóvenar verið að komast á stórmótin. Er nú ekki beint sultur þótt þú haldir það. Svo er nú víst hægt að skella þessu á Houllier. Hann velur menn eins og Biscan, Heskey, Diao og Diouf í liðið og stillir upp þessu lélega kerfi. Alveg eins og að Lemerre stillti upp vitlausum leikmönnum og spilaði vitlaust kerfi með þessa leikmenn. Svo sástu liðið spila fyrir tveim árum....

Re: Lakers menn jafna --- Kobe Hetja

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Nei er að tala um þegar Rasheed átti að hafa brotið á Shaq. Þetta kom aðeins vitlaust út úr mér.

Re: Lakers menn jafna --- Kobe Hetja

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þessi villa sem Shaq fékk í lokin er nú með meira bulli sem ég hef séð. Herfileg dómgæsla.

Re: EM 2004 - mín spá

í Stórmót fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hefðir þú spilað með Petit og Lebouf sem voru löngu útbrunnir eða reynt að nota Micoud eða Djorkaeff í kerfi sem var sérsniðið fyrir Zidane? Það mistókst líka hrikalega. Þjálfarinn átti langstærstan hluta af þessu með íhaldssömu liðsvali. Hefði Deschamps ennþá verið að spila hefði hann komist í liðið. Ég meina Dugarry fékk meira að segja að spila. Er Liverpool kannski ekkert Houllier að kenna? Svo það að leikmaður komi í stað Pires er bölvuð steypa. Svo vantaði nú ekkert bara Pires heldur...

Re: Detroit 1 - ----- Lakers 0

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég er nú ekkert að grínast. Það er mun auðveldara fyrir pistons að stoppa alla aðra hjá lakers en shaq. Sást alveg að Kobe fékk nánast aldrei auðvelt skot. Skiptir engu máli hvort hann sé bestur eða ekki. Hann á ekki eftir að geta mikið þegar hann þarf að taka skotin yfir gaur eins og Prince og þarf svo að elta Hamilton í vörninni. Enda var hann að skjóta 10 af 27 og virtist alveg búinn í fjórða leikhluta. Hann er nú ekkert óstöðvandi. Lakers þarf að gera eitthvað meira í þessari seríu en að...

Re: Michael Jackson - Video

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hefurðu íhugað sjálfsvíg?

Re: Detroit 1 - ----- Lakers 0

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Til hvers að reyna að stoppa Shaq þegar það er lítið mál að stoppa restina af liðinu?

Re: EM 2004 - mín spá

í Stórmót fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Enda var Zidane meiddur þá og sultur eins og Lebouf voru í liðinu og spiluðu einn leikinn nánast allan einum færri og án Henry í seinasta leiknum. Frakkar hafa ekki tapað í hvað 18 leikjum í röð og gjörsamlega stútuðu riðlinum sínum. Svo að halda því fram að svona lið nái ekki upp spili er frekar heimskulegt og það að miða við 2002 þegar gjörsamlega vanhæfur þjálfari var við stjórnvölinn hjá frökkum. Man nú ekki betur en frakkarnir hafi unnið HM 98 og EM 2000. Greinilegt að sumir muna ekki...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok