Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Headbanger United-Hnakkaplágan

í Metall fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Vona að það gerist ekki? Löngu búið að gerast.

Re: Headbanger United-Hnakkaplágan

í Metall fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ehh gullöldin er í tísku hjá unglingum? Nóg er allavegeanna af 12 ára krökkum hérna á huga röflandi um að Lennon og Ringo Starr hafi verið bestir í öllu.

Re: Hvað er lagið?

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Rhapsody - Dawn of victory Pickaði bara upp nokkur stikkorð úr textanum og komst að þessu. Hélt fyrst að þetta væri lag með Edguy en manowar er ekkert líkt þessu imo og já ég tékkaði á þessu með því að ná í lagið.

Re: Hvað er málið með ykkur og Hrannar?

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Jámm ég geri nefnilega ekki annað en að svara með kaldhæðni á forsíðunni. Sérstaklega þegar það er beðið um ekkert bull. Þá bara verð ég að gera það! Eða ekki.

Re: Hvað er málið með ykkur og Hrannar?

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Þessi lýsing á við 99% hugara. Hrannar er bara virkastur í þessu.

Re: Listamenn afhjúpaðir?

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Jesús þú ert gott efni í framtíðar arty farty heimspekinema. Ertu oft á kaffihúsum kannski?

Re: Laser augnaðgerð

í Heilsa fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Það er kominn næg reynsla á aðgerðirnar sjálfar en það sem er ekki kominn reynsla á er hversu vel og lengi þetta endist. Ekki ætla ég að fara í aðgerð á 10 ára fresti eða missa sjónina eftir þann tíma. Bíð í nokkur ár þegar búið er að rannsaka betur aukverkanir eftir aðgerðina.

Re: Eru allir hugarar svona gáfaðir?

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Það er nú varla hægt að komast að þeirri niðurstöðu eftir 10 mín lestur á Half-Life eða Idol áhugamálinu.

Re: Frétta hálfvitar!

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Hmm nei ég er að steypa þetta er um 90%

Re: Slashdot

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
http://dictionary.reference.com/search?q=sarcasm

Re: Frétta hálfvitar!

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Reyndar er þessi tala dottinn niður í 80% og flestir vírusarnir targeta öryggisholur í IE sérstaklega. Flott að opna jpeg mynd sem getur eytt system skrám ekki satt?

Re: Erum að leita að gítarleikara..!!

í Metall fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Held að ensk-íslensk íslensk-ensk orðabók væri ódýrari =)

Re: Slashdot

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
hannes klikkar ekki. Koddu í bankann að djamma nesi!

Re: Meira um D3 mp

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Gleymdir þá að blocka mig því ég sé þig online!

Re: Liverpool FC 2004/2005

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Er eitthvað skárra að spila CM4? Sé nú lítinn mun á því.

Re: Erum að leita að gítarleikara..!!

í Metall fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Það er crucify. Stafsetningarlöggan.

Re: Liverpool FC 2004/2005

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Er hann í bekk með þér?

Re: Liverpool FC 2004/2005

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Var Gael Clichy ekki tilbúinn?

Re: Allt að gerast í NBA

í Körfubolti fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Það sást alveg gegn Detroit að þá hæfileika virðist hann ekki hafa. Allaveganna ekki enn. Gaf aldrei boltann og reyndi fullt af fáranlega erfiðum skotum. Sérstaklega var það furðulegt því Shaq var sá eini sem gat eitthvað skorað en hann fékk oft ekki boltann í 5-10 mín því Kobe þurfti að sýna takta. Kannski ef Kobe slakar aðeins á egóinu innan vallar getur hann leitt liðið en ekki fyrr.

Re: Meira um D3 mp

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég ætla að eyða þér af msn og spila aldrei aftur minesweeper við þig! :(

Re: Meira um D3 mp

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 4 mánuðum
ekki ég því ég á drasl tölvu!

Re: Liverpool FC 2004/2005

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Jesús hvað þú ert heimskur. Ég sagði að hann hefði spilað betur á síðasta tímabili en Silvestre sem er alveg satt því Silvestre var alveg skelfilegur. Sagði aldrei að hann væri betri leikmaður. Svo röflarðu um hann sem franskan landsliðsmann. Hver var langlélegastur í franska liðinu ef ekki allri keppninni? Silvestre! Var alveg hræðilegur eftir áramót. Svo röflarðu um hvað Arsenal sé heppið og spili yfir getu. Það er nú orðið ansi greinilegt að þú ert bara ansi bitur eftir síðasta tímabil....

Re: Liverpool FC 2004/2005

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Já holy shit ein óverðskulduð vítaspyrna. Svo sagði ég að Cygan hefði verið betri en Silvestre á síðasta tímabili sem er alveg satt því Silvestre var alveg skelfilegur. Sérstaklega án Rio virðist hann alveg vera clueless. Ekki reyna halda því fram að hann hafi verið góður í fyrra. Svo er Parlour mjög góður í því sem hann gerir. Koma inn á seinni og berjast um alla bolta og koma honum á næsta mann. Limited role for a limited player. Alltaf gott að hafa einn baráttuhund í liðinu.

Re: Spá mín fyrir næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinn

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Hefðir verið dauður fyrir tveim árum þá.

Re: Meira um D3 mp

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ketill 4 prez
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok