Þetta er fáránleg umræða! Auðvita ætti að vera miklu meira um svona gagnvirkt eftirlit hjá Lögreglunni. Þarna um daginn voru 9 bjánar teknir fyrir ölvun við akstur, og síðan voru þeir að kynna fyrir fólki punkamál,sektir, osfrv. Ef ég tala fyrir mig þá vill frekar bíða í 10mín og vitandi það að það er verið að huga að ölvuðum ökumönnum. Síðan er altaf verið að segja að löggan er ekki að gera neitt svo fara allir að væla um leið og hún er að vinna! Svo spyr “Polo” “Í fyrsta lagi að vera með...