hey, strákurinn minn kallar mig alltaf mömmu, samt veit hann allveg að ég er pabbi hans. mér finnst það geðveikt óþægilegt og pirrandi, bara veit ekki hvað ég á að gera, ég hef reynt að gefa honum nammi ef hann segir pabbi eða refsa honum þegar hann segir mamma en hann heldur alltaf áfram að kalla mig mömmu. Vildi bara tékka hvort einhver hérna hefði lent í þessu og gæti kanski bent mér á eitthvað sem ég gæti gert við hann til að fá hann til að kalla mig pabba, helst ekkert of harkalegt...