myndin snýst um sjálfsmorð, og þú sagðir að allir gothar gætu ekki verið lífsglaðir, annars væru þeir póserar. goth þýðir ekki að mála sig hvítan í framan, þykjast vera vampíra eða eitthvað og semja ljóð um dauðan og hvað manni langi mikið að deyja allan daginn.. ég gæti allveg eins verið forseti saumaklúbbs guðhræddra húsmæðra á Grundatanga, gengið í jakkafötum og átt 5 ára dóttur sem heytir Júlía og samt verið gothi. goth er ekki fatatíksa eða unglingar sem þykjast langa að deyja af því að...