Núna er ég búinn að hlusta á kiss í rúm 4 ár og ég hef aldrei orðið þess var að Gene Gamli simmons hafi verið kallaður Gene “pit” simmons. En hinsvegar er það allveg rétt hjá þér að hann er með þeim bestu bassaleikurum í heiminum, en ég myndi nú persónulega setja hann í 1. sæti. Það er mjög sjaldan sem það er gaman að horfa á bassasóló á tónleikum, en þegar Gene tekur Bassasóló… Úfff maður fær allveg standpínu það er so flott, gubbandi blóði og flúgandi yfir sviðið. Þetta getur enginn leikið...