ég er nú fæddur 87 þannig að ég man ekki afspyrnu mikið frá þessum þáttum. En ég man eftri köllunum sem maður lék sér með þegar maður var lítill, og hvernig maður var alltaf að týna höndunum af þeim, Ég átti He-man kall og einhvern fáránlegan bleikan draug, með hatt. ég vissi ekkert í hvaða liði draugurinn var, en þar sem hann var svo góðlegur gaf ég mér það bara að hann væri í góða liðinu, og lét þá slást saman við vonda beinagrindakellinn ……….aaaaa. Svo á ég líka theme lagið úr þáttunum á tölvunni