ég er nú ekkki mikill sögumaður, ég fann þetta í einhverri skólamöppu hjá mér síðan ég var í grunnskóla, og fans þetta fyndið, kanski bara af því að ég sjálfur skrifaði þetta fyrir löngu og var að rifja þetta upp. En það sem ég meina er að ég var ekki að reyna að vera með nein mikilfengleg rit hér á ferðini, bara smá djók.