játs, mér er reyndar nokkuð sama hvað fólk kallar tónlistina sem korn spilar. setti þetta bara á metal, var svo að spá í að setja þetta á rokk líka, en vildi ekki vera að troða þessum korki allstaðar. en jújú, ef korn er ekki metal, so what? þeir meiga kallast vögguvísu tónlistarmenn fyrir mér, mér líkar allveg jafn vel við að hlusta á þá samt sem áður.